3D sýndarveruleiki

Djúpivogur 3D
Frumgerð af gagnvirkum, þrívíðum sýndarveruleika þar sem hægt er að upplifa þær áherslur að framtíðaruppbyggingu á miðbæjarsvæði Djúpavogs með lifandi og aðgengilegum hætti.
Hugmyndirnar byggja á áherslum sem koma fram í deiliskipulagi sem nú er í vinnslu.