Húsakönnun í dreifbýli Blönduós

Nú fyrir skömmu lauk starfsfólk TGJ við Húsakönnun í dreifbýli Blönduós.

Náði könnunin til allra bygginga innan marka dreifbýlisins, sem byggðar voru árið 1950 eða fyrr og enn eru uppistandandi, – þ.e.
samtals 49 bygginga á 17 bújörðum. Var aflað annars vegar upplýsinga um húsakost með vettvangsskoðun og viðræðum við ábúendur jarða, og hins vegar af mikilli yfirlegu yfir skjölum og prentuðum heimildum.

Þessa ítarlegu Húsakönnun má sjá hér.

Húsakönnun – dreifbýli Blönduósbæjar (Aðal)