Sjálfbærar borgir framtíðarinnar – Borgarland á Djúpavogi í 3D

TGJ í samstarfi við Háskólann í Reykjavík og Djúpavogshrepp, með stuðningi frá Tækniþróunarsjóði Íslands steig áhugavert skref í vikunni þegar fléttað var saman gerð deiliskipulags í efsta hluta Borgarlands á Djúpavogi og gagnvirkri tölvugerðri þrívíddartækni … það er eiginlega bara þannig að sjón er sögu ríkari  .

Smelltu hérna til að sjá.