Hvað gerum við?
TGJ kemur að gerð hvers kyns skipulagsáætlana, hönnun nýbygginga og endurgerð eldri bygginga. Við gerum húsakannanir og verndaráætlanir, mælum upp hús, veitum sálfræðilega ráðgjöf á samspili fólks og umhverfis ásamt því að gera sálfræðilegar rannsóknir og úttektir.