Teljarar settir upp á reiðhjóla- og göngustígakerfi Reykjavíkurborgar

Teljarar settir upp á reiðhjóla- og göngustígakerfi Reykjavíkurborgar

Uncategorized
Settir hafa verið upp teljarar á reiðhjóla- og göngustígakerfi Reykjavíkurborgar. Er þetta hluti af fyrirhuguðum teljurum sem Reykjavíkurborg áætlar að setja upp. Með þessu móti verður hægt að fylgjast m.a. með því hvar og hvenær álagið er sem mest í þessu samgöngukerfi, jafnframt sem þær upplýsingar sem teljararnir gefa, nýtast sem gott hjálpartæki til frekari uppbyggingar innan borgarinnar.
Read More
Teljarar á reiðhjóla- og göngustíga Reykjavíkurborgar

Teljarar á reiðhjóla- og göngustíga Reykjavíkurborgar

Uncategorized
Í dag gerði TGJ samning við Reykjavíkurborg um Eco-Counter teljara sem staðsettir verða á reiðhjóla- og göngustígakerfi borgarinnar. Með því móti verður hægt að fylgjast m.a. með því hvar og hvenær álagið er sem mest í þessu samgöngukerfi, jafnframt sem þær upplýsingar sem teljararnir gefa, nýtast sem gott hjálpartæki til frekari uppbyggingar innan borgarinnar.
Read More
Unnið við uppsetningu ferðamannateljara víða um land

Unnið við uppsetningu ferðamannateljara víða um land

Uncategorized
Sett­ur var upp telj­ari í Dimmu­borg­um í Mý­vatns­sveit í gær af starfsmanni TGJ. Teljarinn tel­ur alla þá sem ganga inn um aðal­hliðið niður í borg­irn­ar. Fyr­ir var telj­ari sem tel­ur bíla sem koma í Dimmu­borg­ir. Mæl­ir­inn er fær­an­leg­ur og er ætlað að gefa upp­lýs­ing­ar um fjölda fólks á friðlýst­um svæðum á veg­um Um­hverf­is­stofn­un­ar. Byrjað er í Dimmu­borg­um en svo fer mæl­ir­inn á flakk. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Um­hverf­is­stofn­un. Mæl­ir­inn er fær­an­leg­ur og er ætlað að gefa upp­lýs­ing­ar um fjölda fólks á friðlýst­um svæðum á veg­um Um­hverf­is­stofn­un­ar. Byrjað er í Dimmu­borg­um en svo fer mæl­ir­inn á flakk. „Upp­lýs­ing­arn­ar nýt­ast til að sjá hvenær fólk er flest í Dimmu­borg­um. Við get­um nýtt þær upp­lýs­ing­ar til að ákv­arða hvenær við vilj­um hafa land­vörð á svæðinu, hvenær við vilj­um bjóða upp á…
Read More