Náttúruperlur landsins eru löngu komnar að þolmörkum.

Home / Uncategorized / Náttúruperlur landsins eru löngu komnar að þolmörkum.

Náttúruperlur landsins eru löngu komnar að þolmörkum. Vegna þeirrar staðreyndar er nauðsynlegt að grípa þarf til aðgerða og skipulagningar á ferðamannastöðum sem byggð er á rauntímagögnum áður en að slíku kemur. Einn veigamikill þáttur til úrbóta er að vita hver umferð um ferðamannastaði er, Með rauntímatalningu er hægt að greina þarfir viðkomandi svæða og gera raunhæft skipulag og áætlanir til að verja svæðin m.a. hvað snertir uppbyggingu, úrbætur og öryggismál út frá nýjustu tölum frá degi til dags.