Ný kynslóð göngu-, reiðhjóla- og farartækjateljara 2020….. EVO

Home / Uncategorized / Ný kynslóð göngu-, reiðhjóla- og farartækjateljara 2020….. EVO

Eruð þið tilbúin fyrir að landar ykkar og erlendir ferðamenn sem sækja landið heim fari að ferðast um og heimsækja ferðamannastaði vítt og breytt um landið, flæða um göngu- og hjólastíga í bæjum og sveitum án þess að gera ykkur nokkra grein fyrir fjölda þeirra sem um þá fara eða á svæðin koma?

Það erum við með nýrri kynslóð rauntímateljara… “EVO” frá Eco-Counter! Smærri, öflugri, tæknilegri og hraðvirkari!
Fáðu upplýsingar hjá okkur á netfanginu tgj@tgj.is