Starfsmenn/samstarf

Páll Jakob Lindal – eigandi

Páll er með doktorspróf í umhverfissálfræði frá Háskólanum í Sydney. Hann er sérfræðingur í mati á sálfræðilegum áhrifum umhverfis á heilsu og vellíðan, hvort um er að ræða náttúru eða byggt umhverfi. Páll hefur áralanga reynslu af skipulagsmálum og verkefnum er snúa að verndun byggingararfsins, s.s. uppmælingum og gerð húsakannana, auk þess að vinna að sálfræðilegum rannsóknum.

Stefán J. K. Jeppesen – eigandi – framkvæmdarstjóri

Stefán er með próf í húsa- og húsgagnasmíði frá Iðnskólanum í Reykjavík og Tækniskólanum í Reykjavík . Hann hefur í gegnum tíðina unnið að ýmsum sérverkefnum tengdum m.a. hönnun, endurgerð bygginga og svæða. Stefán hefur áralanga reynslu af garðyrkju og verkefnum er snúa að gróðri og áhrifum gróðurs við umhverfi fólks t.d. á heimilum, vinnustöðum og stofnunum. Stefán hefur komið að og stjórnað rekstri ýmissa fyrirtækja í gegnum árin.

Árni Þorvaldur Jónsson – arkitekt

Guðrún Birna Sigmarsdóttir – landslagsarkitekt

Gunnlaugur Haraldsson – fornleifa- og þjóðháttafræðingur

Henning Kipper – arkitekt

Rintala Eggertsson Arkitektar

Sigrún Birna Sigurðardóttir – doktor í samgöngu- og umferðarsálfræði

Gró Einarsdóttir – doktorsnemi í félags- og umhverfissálfræði

Sólveig Olga Sigurðardóttir – landslagsarkitekt

Suðaustanátta – landslagsarkitektúr

PRS Ráðgjöf

Verkís

Cities that Sustain Us – rannsóknarverkefni