Stórleg fækkun á ferðamönnum frá fyrri árum

Home / Uncategorized / Stórleg fækkun á ferðamönnum frá fyrri árum

Hér má sjá hvernig rauntímateljararnir okkar frá Eco-Counter hafa talið síðan vorið 2017 umferð ferðamanna á einum fjölsóttasta ferðamannastað landsins.Hér má sjá línurit fyrir árið 2017,2018, 2019 og það sem af er 2020 (græna línan) og þar kemur berlega í ljós algjört hrun á ferðamönnum síðustu viku(r).