Teljarar fyrir Umhverfisstofnun

Home / Uncategorized / Teljarar fyrir Umhverfisstofnun

Í febrúar 2020 tók Umhverfistofnum yfir fólksteljarana sem eru við göngustígana austan og vestan við Goðafoss sem við hjá TGJ höfðum komið fyrir 2017 og 2019. Með þessari viðbót rauntímateljara frá frá Eco-Counter sem Umhverfisstofnum hefur yfir að ráða, er UST mun nær því en fyrr að vinna með rauntímagögn á svæðum sem eru í hennar umsjá.