Talningar

Home / Verkefni / Talningar

20170715_213306Í júní 2017 voru settir upp þrír teljarar á reiðhjóla- og göngustígakerfi Reykjavíkurborgar. Er þetta hluti af fyrirhuguðum teljurum sem Reykjavíkurborg áætlar að setja upp. Með þessu móti verður hægt að fylgjast m.a. með því hvar og hvenær álagið er sem mest í þessu samgöngukerfi, jafnframt sem þær upplýsingar sem teljararnir gefa, nýtast sem gott hjálpartæki til frekari uppbyggingar innan borgarinnar.

Gullfoss mynd

 

Í maí 2017 var settur upp telj­ari við Gullfoss fyrir UST. Teljarinn tel­ur alla þá sem ganga niður frá þjónustuhúsinu að stiganum niður að fossinum. Mæl­inum er ætlað að gefa upp­lýs­ing­ar um fjölda fólks við Gullfoss.

 

957107

Í apríl 2017 var settur upp telj­ari í Dimmu­borg­um í Mý­vatns­sveit fyrir UST. Teljarinn tel­ur alla þá sem ganga inn um aðal­hliðið niður í borg­irn­ar. Mæl­inum er ætlað að gefa upp­lýs­ing­ar um fjölda fólks í Dimmuborgum.