Unnið að húsakönnunum í dreifbýli Blönduóss og í Húnavatnshreppi

Þessa dagana er unnið hörðum höndum að gerð tveggja húsakannana, annars vegar í dreifbýli Blönduósbæjar og hins vegar í Húnavatnshreppi.

Hér er mynd úr heimsókn á Móberg í Langadal, sem verður meðal efnis í húsakönnun sem nær yfir byggingar reistar fyrir 1950 í dreifbýli Blönduósbæjar.

Móberg