Reiðhjóla- og fólksteljari ásamt hraðaskynjara settur upp á stíginn við Eiðsgranda – Seltjarnarnesi

Í dag settu starfsmenn TGJ upp reiðhjóla- og fólksteljara á stíginn við Eiðsgranda fyrir Seltjarnarnesbæ ásamt hraðaskynjara fyrir reiðhjól. Er þetta verkefni í samvinnu við sveitarfélögin á Höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðina sem TGJ vinnur að.