Teigarhorn – gerð deiliskipulags

Árið 2013 keypti Ríkissjóður Íslands jörðina Teigarhorn í Berufirði (í Djúpavogshreppi). Jörðin er heimsþekktur fundarstaður geislasteina (zeolíta) og var hluti hennar friðaður sem náttúruvætti árið 1975. Eftir kaup ríkisins var öll jörðin friðlýst sem fólkvangur og síðastliðin ár hefur verið unnið með markvissum hætti að uppbyggingu innviða á svæðinu. Hluti af þeirri vinnu er gerð deiliskipulags, sem er í höndum TGJ og stefnt er að fari í auglýsingu snemma á næsta ári.

synishorn-af-deiliskipulagi-a-teigarhorni