30Jan 2018 by Stefán Í dag gerði TGJ samning um uppsetningar á teljurum á svæði Laugardalslaugar. Þetta eru teljarar til talningar á umferð fólks um svæði Laugardalslaugar.