Í dag gerði TGJ samning við Reykjavíkurborg um viðbætur á fólksteljurum sem staðsettir eru í Grasagarðinum í Laugardalnum. Með þessum samning styrkist upplýsingakerfi Reykjavíkurborgar varðandi umferðartalningar á göngu- og reiðhjólastígum höfuðborgarinnar.