Í dag bættist við enn einn fólksteljari á höfuðborgarsvæðið. Er hann staðsettur á gönguleið í Búrfellsgjá – Garðabæ. Er þessi einn af mörgum rauntímateljurum sem settir verða upp hjá sveitafélögunum á höfuðborgarsvæðinu til að efla talningu á umferð göngu- og hjólreiðafólks á næstu misserum.