11May 2019 by Stefán Vestfirðir koma inn á talningarkortið í sumar. Í byrjun júní verður settur upp teljari frá okkur í hinum fjölsótta Raggagarði í Súðavík sem ætlað er að telja umferð gesta sem um garðinn fara.