Fullkominn fólksteljari settur upp í Laugardalslaug

Í dag settu starfsmenn TGJ upp einn nákvæmasta fólksteljara sem í boði er í Laugardalslaug. Er þetta viðbót við þá teljara sem settir voru upp í vetur og er þessum ætlað að halda utan um alla þá er sækja laugina heim.