Skammt er stórra högga á milli … Páll er aftur mættur á RÚV eftir að hafa verið í útvarpsviðtali fyrr í vikunni. Núna í fréttunum, til að ræða notkun sýndarveruleika við rannsóknir á sálfræðilegum áhrifum byggðs umhverfis á fólk.
Núna, eins og stundum áður, er sjón sögu ríkari.
>http://www.ruv.is/spila/klippa/umhverfissalfraedi-og-honnun-husa