Samningur við Fjarðabyggð um teljara

Í dag gerði TGJ samning við Fjarðabyggð um uppsetningu á teljara til talningar á ferðamönnum í fólkvangnum í Neskaupsstað. Farið verður í þá uppsetningu snemma á nýju ári