Teljarar í Þjóðgarðinn á Þingvöllum

Í síðustu viku voru settir upp teljarar á Þingvöllum. Er þetta hluti af teljurum sem áætlað er að setja upp í Þjóðgarðinum. Teljurunum er ætlað að gefa upp­lýs­ing­ar um fjölda fólks sem fer um Þjóðgarðinn á hverjum degi.