Í febrúar sl. var settur teljari á gönguleið við Vífilsstaðavatn – Garðabæ. Er þessi einn af mörgum rauntímateljurum sem settir hafa verið upp hjá sveitafélögunum á höfuðborgarsvæðinu til að efla talningu á umferð göngu- og hjólreiðafólks.
Í febrúar sl. var settur teljari á gönguleið við Vífilsstaðavatn – Garðabæ. Er þessi einn af mörgum rauntímateljurum sem settir hafa verið upp hjá sveitafélögunum á höfuðborgarsvæðinu til að efla talningu á umferð göngu- og hjólreiðafólks.