TGJ hefur nú útbúið tillögu að verndarsvæði í byggð á Blönduósi, sem tekur til gamla bæjarkjarnans og Klifamýrarinnar. Þetta er heilmikið plagg sem nú hefur verið sett í auglýsingarferli til 4. apríl nk. Áhugasamir geta glöggvað sig á þessu með því að smella á tengilinn.
http://www.blonduos.is/is/frettir/verndarsvaedi-i-byggd-auglysing