Verndarsvæði í byggð

HUS_BlonduosVerndarsvæði í byggð – Blönduós.
Tillaga að verndarsvæði í byggð á Blönduósi, sem tekur til gamla bæjarkjarnans og Klifamýrarinnar.

Sjá tillögu og greinargerð. Að fullu lokið og bíður staðfestingar ráðherra.

 

djupivogurVerndarsvæði í byggð – Djúpivogur. Til grundvallar er Aðalskipulag Djúpavogshrepps 2008 – 2020 og fyrri tillögur að aðalskipulagi, Húsakönnun í Djúpavogshreppi 2014 – aukin og endurútgefin 2015, Fornleifaskráning á Djúpavogi – verndarsvæði í byggð sem gefin var út 2017, ítarleg samantekt um Djúpavog og byggð innan verndarsvæðisins í greinargerð tillögunnar og greining á núverandi svipmóti svæðisins, sem einnig birtist í greinargerð tillögunnar.

Sjá tillögu og greinargerð.   Að fullu lokið og staðfest af menntamálaráðherra 15. október 2017.