Þann 11. október sl. stóð TGJ og Blönduósbær fyrir íbúafundi vegna vinnu við Verndarsvæði í byggð – gamli bærinn á Blönduósi. Góð mæting var á fundinn og höfðu fundargestir margar góðar ábendingar í farteskinu.
Þann 11. október sl. stóð TGJ og Blönduósbær fyrir íbúafundi vegna vinnu við Verndarsvæði í byggð – gamli bærinn á Blönduósi. Góð mæting var á fundinn og höfðu fundargestir margar góðar ábendingar í farteskinu.