Skráning fjölda gesta á ferðamannastöðum

Skráning fjölda gesta á ferðamannastöðum

Skráning fjölda gesta á ferðamannastöðum Við gerð skipulagsáætlana á ferðamannasvæðum hefur starfsfólk TGJ - Teiknistofu Guðrúnar Jónsdóttur fundið mjög fyrir skorti á áreiðanlegum upplýsingum um fjölda gesta á viðkomandi svæðum og dreifingu þeirra í tíma. Þar sem hér er um að ræða eina veigamestu forsendu skipulagsgerðar fyrir ferðamannasvæði, er hætt við að skipulagsgerð og áætlanagerð verði ómarkvissari fyrir vikið, og ráðstöfun tíma og fjármuna lakari. Til að bregðast við þessu hefur TGJ, í samstarfi við PRS-ráðgjöf, unnið að þróun aðferða sem miða að því að skrá fjölda gesta á hinum ýmsu stöðum víðsvegar um land, greina þarfir viðkomandi svæða og móta forsendur varðandi skipulagsgerð. TGJ ætlar að bjóða sveitarfélögum, stofnunum, félögum og einstaklingum upp á þjónustu sem felur í sér sjálfvirka skráningu á fjölda gesta á ferðamannastöðum. Með þar til…
Nánar
Guðrún Jónsdóttir látin

Guðrún Jónsdóttir látin

Guðrún Jónsdóttir arkitekt lést á LSH við Hringbraut aðfararnótt 2. september sl. Af gefnu tilefni vill undirritaður koma því á framfæri að rekstur TGJ Teiknistofu Guðrúnar Jónsdóttur mun halda áfram í anda Guðrúnar. Páll Jakob Líndal
Nánar