Teigarhorn í Djúpavogshreppi – deiliskipulagstillaga

Í vikunni var deiliskipulagstillaga fyrir Teigarhorn í Djúpavogshreppi sett í auglýsingu. TGJ hefur í nánu samstarfi við Djúpavogshrepp unnið að tillögunni. Áhugasamir ættu að tékka á þessu með því að smella á tengilinn.
http://www.djupivogur.is/adalvefur/?id=53205